Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Hauskúpumáliđ

Mikiđ rétt, löggan var ţarna vegna hauskúpumálsins mikla sem upp kom í gćr.  Heil síđa í dagblađinu var undirlögđ eins og sést hér . Varla ţó ađ um mikin glćp sé ađ rćđa,,, liggur eiginlega ljóst fyrir ađ gamall líffrćđikennari sem bjó ţarna árum saman hafi sankađ ýmsu svona ađ sér.  Hitti mann í dag sem hafđi oft komiđ ţarna og séđ alls kyns beinadót úti í verkstćđi fyrir mörgum árum... svo hasarinn er búin ađ ţessu leyti, nema ađ blessađ blađiđ geti gert sér meiri mat úr ţessu.

 


Löggan

Margt gerist í sveitinni.  Á leiđ í  og úr viđtali/vitnisburđ í skólanum í gćrkvöldi, tókum viđ eftir ađ lögreglunni sem hafđi komiđ sér fyrir viđ eitt hús í Hodde....   ćtli ţeir hafi veriđ ađ sinna útkalli vegna  ţessarar fréttar.??   Lögreglan er sjaldséđ á ţessum slóđum svo ţetta var eftirtektarvert!  

 


Gaurar

Ţađ var víst vitleysa ađ halda ađ kettirnir myndu láta Ciki í friđi eftir páskafríiđ,  ţeir  eru ađ reyna ađ sjúga hana til  en ţađ kemur víst ekkert ... enn sem komiđ er.  'Otrúlegir ţessir gaurar. 

 ----var ţetta betra bróđir sćll?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband