Uglurnar...

eru flognar úr hreiðrinu en ekki farnar langt.  Við vitum ekki hvort allir ungarnir 5 hafi lifað sumarið af en það eru allavega nokkrar hérna úti sem kallast á á kvöldin.  'Otrúlegur hávaði í þeim hreint út sagt, en það venst.  Þær eru kannski að rífast um hver megi vera áfram í uglukassanum, ekki er pláss fyrir margar þar allavega.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ. Ég er að fatta það að ég sá aldrei ugluungana, ég heyrði bara eitthvert hljóð en gleymdi að fara að gá hver átti það. Ég sá reyndar myndir af þeim og læt það duga. Það er von á grísum í stíuna  er það ekki? ég sé þá næst þegar ég kem

Mamma (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband