25.3.2007 | 10:46
Blaðasending
Ásta frænka kom í gær með blaðasendingu frá Bjargi, nú get ég heldur betur verið með í slúðrinu. Hverjir eru með hverjum eða ekki. Takk mamma. En ég hef ekki hugmynd um lengur hvaða fólk þetta er , fyrir hvað það er þekkt aða alræmt osfrv. Merki um að maður hafi verið lengi í burtu!!! Hef samt gaman af að blaða í gegnum þessi blöð.
Kominn sumartími í DK, uppgötvuðum við í morgun er kunningjakona kom við, svo nú eigum við séns á að stilla klukkurnar svo við vöknum á réttum tíma á morgun. Enginn afsökun.
Athugasemdir
Stína (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.