5.12.2007 | 23:01
Jólahasar
Jólahasarinn hér í DK er komin á fullt, enda komin desember. Mér finnst erfitt ađ komast í jólaham ţví ţađ er svo hlýtt og mikil rigning. Vćri alveg til í ćrlega snjókomu og jafnvel smá skafrenning svo vegurinn teppist um tíma, svona 1-2 daga í miđri nćstu viku. Viđ erum nefnilega í óvanalega góđum málum varđandi jólagjafakaupin og erum ţá vonandi búin ađ versla og senda allt sem á ađ fara frá okkur (ef fer sem horfir). Ţá gćtum viđ haft ţađ huggulegt... međ fulla stauka af kökum og konfekti sem á ađ fara í ađ framleiđa um helgina. Ţađ vćri ekki amalegt. En ţađ eru nú litlar líkur á ţví, ţađ má alltaf láta sig dreyma.
'Eg og strákarnir fórum á stórskemmtilegt jólaball í Esbjerg 1.des. Ţađ voru víst um 60 manns sem allir tóku međ sér krćsingar á borđiđ, rjómatertur, lummur, kleinur, skúffukökur og bakarísbrauđ í bland. Mjög fínt. Svo var jólasveinninn virkilega hress og skemmtilegur, spilađi á gítar og allt!! Hann var líka međ alvöru jólaballsnammipoka.. skrjáfandi sellofan sem innihélt ísl. nammi. Ţađ voru allir mjög ánćgđir međ ţađ. 'Eg fékk strákana mína međ mér í nokkra hringi, létu sig hafa ţađ, en svo varđ ég ađ fá Eigil lánađan restina af ballinu.
Athugasemdir
Guđrún Jóhannesdóttir, 10.12.2007 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.