Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
21.5.2007 | 19:34
Maí
Tíminn líður hratt, maí bara að verða búinn. Það komu góðir gestir 11.-13.maí. Slöppuðum af, fórum í göngutúr í skóginum rigningunni.
og kíktum á lömbin hjá nágrönnunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)