Frost

Ţađ er ađ koma jólastemning á Lundgaard. Hörkufrost og hrím á öllu í dag, mjög fallegt ţađ sem mađur getur séđ fyrir ţokunni!!    Ég er búin ađ baka eina tegund og er vođa góđ međ mig, ćtla ađ láta ţađ duga held ég.  Ţađ er búiđ ađ finna jólaskrautiđ sem faldi sig úti í fjósi og nokkrir hlutir komnir upp úr kössunum. Jólatrésfóturinn er líka klár, en ţađ á eftir ađ finna tréđ... Ole sér um ţađ.   Feđgarnir settu upp risastórt jólatré á hlađinu í dag og bökuđu smákökur.  Duglegir.  'Eg fór í jólaerobikk, 3ja tíma törn á sunnudagsmorgni í miđri jólaönninni.  Ţađ var virkilega gaman, viđ vorum 50 stk.á öllum aldri, 9-70 ára og spreyttum okkur á írskum dönsum, box erobik og rock-n roll dönsum.    'I gćr fórum viđ í jólagjafaleiđangur og keyptum í jólamatinn í leiđinni,,, mikiđ búiđ ţegar ţađ er gert, bara nokkrar gjafir eftir á listanum!!   Á föstudagskvöldiđ var jólaball í Tistrup, árlegur viđburđur sem  fyrir strákana gengur út á ađ hlaupa um og vera međ hasar, og fá nammipoka. Ţeir nenna sko ekki ađ dansa í kringum jólatréđ. Svo ég fékk Eigil og Tinnu lánuđ til ađ vera lögleg á dansgólfinu.  Viđ foreldrar sitjum annars og´skömmtum peninga, pössum nammipokana,sötrum kaffi og reynum ađ spjalla yfir hávađann, sem er erfitt.... og eiginlega bíđum eftir ađ skemmtuninni ljúki.

Jólakortaframleiđslan er á fullu en vegna tćknilegra örđugleika verđa ţau á síđasta snúning aftur í ár, vona ţó ađ ţó komist í póst allavega fyrir helgina. Svo ţiđ vitiđ af ţví ţegar ykkur fer ađ lengja eftir kortinu okkar.  'Eg held bara ađ viđ (lesist ég) verđum ađ byrja á framleiđslunni í september nćst, ţá er kannski séns ađ koma ţeim út í tíma.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Hugheilar jólakveđjur

Guđrún Jóhannesdóttir, 23.12.2007 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband