27.12.2007 | 22:28
12 ára afmćli
Jóhann varđ 12 í dag, ótrúlegt en satt. Viđ komum honum á óvart og buđum honum og afmćlisgestum í go-cart og keilu. Ţađ vakti mikla lukku, svo var fariđ á Lundgaard ađ borđa, og borđa og borđa. Rúlluđum síđustu gestunum út kl. 21.00 í kvöld
Hér eru nokkrar myndir frá deginum
5 strákar og ein stelpa á aldrinum 8-12 kepptu
Ţessi frćnka var óvart klćdd í stíl viđ stađinn!!
Afmćlisbarniđ
Allir keppendur og ađrir gestir
Athugasemdir
til hamingju međ dengsann

Guđrún Jóhannesdóttir, 28.12.2007 kl. 00:47
Til hamingju međ afmćliđ frćndi.
Inga M. og co (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 12:07
Til hamingju međ afmćlisstrákinn í fyrradag
SigrúnSveitó, 29.12.2007 kl. 13:49
Flott afmćli frćndi. Afmćliskveđja frá strumpunum í Jörundarholti.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 29.12.2007 kl. 19:31
Takk fyrir.
Eyrún Inga Ţórólfsdóttir, 30.12.2007 kl. 18:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.