Meistarar

Strákarnir hafa verið að keppa á bæjar/sveitarfélags-handboltamótum í gær og í dag.  Það þýðir eldsnemma á fætur í miðju jólafríi!!  Erfitt, enda sváfum við Jóhann yfir okkur í morgum, en náðum þó að vera komin í húsið áður en 1.leikurinn byrjaði.  Hans liði gekk þrumuvel, unnu mótið í sínum aldursflokki.  Stefáns liði gekk líka vel, þeir fengu brons í gær. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

til lukku með velgengina

Gleðilegt ár til ykkar allra, megi það færa ykkur gæfu og gengi 

Guðrún Jóhannesdóttir, 30.12.2007 kl. 20:20

2 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Til hamingju strákar. Ég man eftir því þegar mamma ykkar var að æfa handbolta. Hún gat hlaupið eins og vindurinn. Ég sá reyndar hann afa ykkar spila einn leik í handbolta á árum áður. Hann er með sama hlaupastíl og mamma ykkar. kv. frá Jörundarholti... Elvar

Sigurður Elvar Þórólfsson, 31.12.2007 kl. 10:30

3 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

til hamingju með velgengnina   gleðilegt nýtt ár

Guðrún Jóhannesdóttir, 31.12.2007 kl. 10:46

4 identicon

Til hamingju elsku strákarnir mínir og gleðilegt ár til ykkar allra. Það er gott að byrja árið svona vel og vonandi verður þetta svona skemmtilegt áfram. Knús frá okkur afa.

Mamma (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband